Viðurkenningar

  • Fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni um viðbyggingu Menntaskólans við Sund (með Zoltán V. Horváth og Acos Doboczy).
  • Fyrstu verðlaun í samkeppni um deiliskipulag Hraunholts, Garðabæ, (með Áslaugu Katrínu Aðalsteinsdóttur, landslagsarkitekt og Hauki Viktorssyni, arkitekt).
  • Önnur verðlaun í samkeppni um aðalskipulag Seltjarnarness.
  • Deild 3. verðlaun í samkeppni um byggð á Hrólfsskálalandi, Seltjarnarnesi.
  • “Athyglisverð tillaga” í samkeppni um deiliskipulag Fífuhvammslands (með Þorsteini Þorsteinssyni, verkfræðingi og Jakob Líndal, arkitekt).
  • “Athyglisverð tillaga” í samkeppni um deiliskipulag Geldingarnes (með Þorsteini Þorsteinssyni, verkfræðingi).
  • Ein af fimm tillögum í samkeppni um deiliskipulag Grafarholts í Reykjavík, tekin til sérstakrar skoðunar.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *